Um okkur

Við erum íslensk deilibílamiðlun á suður Costa Blanca svæðinu á Spáni þar sem við tökum að okkur að vera milligönguaðili um hagstæð bílaafnot fyrir viðskiptavini Spánarheimila og Sumarhús á Spáni.

Við bjóðum öllum íslenskum bifreiðaeigendum á Spáni að deila spánarbílnum sínum gegn vægu afnotagjaldi til okkar viðskiptavina.

Við erum ekki formleg bílaleiga og flækjum því ekki málin með alls konar földum kostnaði sem því miður þekkist allt of mikið að sé við líði á spænskum bílaleigumarkaði. Hér leggjum við upp með gagnkvæmt traust og heiðarleika á milli allra aðila.

Spánarbílar er dótturfyrirtæki Spánarheimila og sinnir starfsfólk okkar allri vinnu, en fyrirtækið hefur skrifstofu bæði á Spáni og Íslandi.

Skrifstofa okkar á Íslandi:
Hlíðasmári 2
201 Kópavogur
S:5585858

Skrifstofa okkar á Spáni:
C. Juan Marse,
03189 Orihuela Costa
Alicante, Spáni
S:5585858

Flækjum ekki málin – njótum því lífið er núna.
Starfsfólk Spánarbíla og Spánarheimla