SPÁNARBÍLAR

Við erum íslensk deilibílamiðlum á Costa Blanca svæðinu á Spáni þar sem við tökum að okkur að vera milligönguaðili um hagstæð bílaafnot fyrir íslenska ferðalanga sem koma til Spánar í frí og íslenska bifreiðaeigendur sem vilja deila spánarbílnum sínum gegn vægu afnotagjaldi.

Við erum ekki formleg bílaleiga og flækjum því ekki málin með alls konar földum kostnaði sem því miður þekkist allt of mikið að sé við líði á spænskum bílaleigumarkaði. Hér leggjum við upp með gagnkvæmt traust á milli allra aðila og heiðarleika þó eðlilega verði ávalt lagt með öryggi í viðskiptum aðila.

Hér er um algjöran nýjan vettvang að ræða og ekkert annað en ákveðin útfærsla á hinu vinsæla deilihagkerfi sem hefur rutt sér til rúms um allan heim.

Spánarbílar er dótturfyrirtæki Spánarheimila og sinnir starfsfólk Spánarheimila allri vinnu Spánarbíla en fyrirtækið hefur skrifstofu bæði á Spáni og Íslandi.

Skrifstofa okkar á Íslandi:
Fjarðargata 13-15
220 Hafnarfjörður
S:5585858

Skrifstofa okkar á Spáni:
C. Juan Marse, 03189,
Alicante, Spáni
S:5585858

Flækjum ekki málin – njótum því lífið er núna.
Starfsfólk Spánarbíla og Spánarheimla