BÍLALEIGUMIÐLUN

Skráðu bílinn þinn

Fáðu tekjur af bílnum á meðan
þú ert ekki að nota hann.
Notaðu skráningarformið hér fyrir neðan til að skrá
bílinn og láttu vita á hvaða tíma hann er laus og
hvenær hann er ekki laus.

Skráningarform

This page is restricted. Please Log in / Register to view this page.
Dæmi um skráningu

Tegund: Toyota Corolla – 2008
Flokkur: Fólksbifreið
Eldsneyti: Bensín
Skipting: Sjálfskiptur
Laus frá: 22/06/2020
Laus til: 01/09/2020
Lýsing: Sparneytinn fjölskyldubíll, lítið keyrður, stórt skott með mikið rými (tekur 4 stórar ferðatöskur), á nýjum dekkjum og frábær í akstri bæði innanbæjar og í langferðum. Barnastóll getur fylgt með.